Vefsíðu-
gerð

  •  Við erum stolt af því að geta boðið sérfræðiþekkingu á lægra verði en það sem gengur og gerist. Margir reyna við heimasíðugerð og eyða tíma, fjármagni, og lenda á veggjum sem geta reynst yfirþyrmandi og gefast upp. Við höfum teymi sem hjálpar þér frá a-ö þar til þú ert 100% sátt/ur.
  • Við reynum að flækja hlutina sem minnst og komum upplýsingum til þín á mannamáli. 
​​
  • Við smíðum einfaldari vefsíður eins og wordpress, shopify og woocommerce.
  • Við smíðum öpp (apps) - Einföld sem og flókin. 
  • Við höfum reynslu í sérforritun og smíðum flókin kerfi frá grunni. Þú færð svo aðgang að stjórnkerfi síðunnar þar sem þú ert með gott yfirlit og við kennum þér á síðuna, en getum einnig séð um hana fyrir þig. Ekkert verkefni er of stórt og við tökum áskorunum fagnandi. 
social-tree_edited.jpg

Við ræktum markaðstré þitt

  • Við höfum brennandi áhuga á markaðsetningu og elskum að sjá hluti verða að vaxa og verða að veruleika.

  • Við sjáum um leitarvélabestun- SEO. Við ætlum okkur að koma þér á toppinn í google í þínum flokki. Ekki flóknara en það.

  • Við framleiðum myndbönd, Grafísk og/eða tekin upp af fagmönnum í myndbandagerð og framleiðslu. 

  • Við sjáum um alla stafræna markaðsetningu, svo sem facebook, Instagram, Twitter og Snapchat.

  • Við póstum fyrir þig reglulega. Erum í nánu sambandi við áhrifavalda og við munum sjá til þess að þitt fyrirtæki verði sýnilegt fyrir sem flestum Íslendingum nú eða erlendum aðilum. 

Við getum gert heilan helling!
Ef þú sérð ekki það sem þú leitar að hér, sendu okkur línu hér fyrir neðan til hægri og við sjáum hvort við getum ekki aðstoðað þig!

Skráðu þig á póstlistann okkar!

Takk fyrir að taka þátt!